Öldrun er skilgreind sem og fræðigreinin öldrunarfræði. Farið er yfir öldrunarferlið og helstu líkamlegar, sálrænar og félagslegar breytingar sem fylgja því að eldast. Farið yfir líkamlegar breytingar út frá líffærakerfum. Fjallað verður um hinar ýmsu félagslegu sem og sálrænu breytingar sem oft fylgja öldrun, starfslokum og breytingum á fjölskylduformi. Skoðuð verður staða aldraðra í nútímasamfélagi.
- Kennari: Berglind Ólafsdóttir