Í áfanganum öðlast nemendur þekkingu á uppbyggingu og virkni
mismunandi rennibekkja Farið er yfir öryggismál, frágang umgengni um
rennibekki, ásamt hættum.
Áhersla er lögð á, notkun mismunandi skurðarhraða/val á rennistálum og
slípun rennistála/ skurðarefni/ og lesa teikningar og kunna skil á helstu
merkingum sem eru notaðar á teikningum læra aðferð við snittun í
rennibekk.
Grunnatriði/undanfari áfangans/áður en rennismíði hefst er að nemandi hafi
tileinkað sér nákvæmni í mælinum með rennimáli og mikrómæli og kunni
fullkomlega á mælitækin.