Farið verður yfir helstu meiðsli sem upp geta komið hjá íþróttafólki við æfingar og keppni. Einnig verður farið í algeng stoðkerfisvandamál og ýmsa sjúkdóma meðal almennings, s.s. vefjagigt og þunglyndi, og jákvæð áhrif þjálfunar þar á. Farið verður í forvarnir og viðbrögð við íþróttameiðslum og hvenær vísa eigi skjólstæðingi til annarra fagaðila.
- Kennari: Sandra Arnadottir