Í áfanganum verður farið í grundvallarþætti félagsfræðinnar eins og rannsóknir, kenningar, kynhlutverk, samskipti, vinnumarkaðinn, menningu, fjölskylduna, tengsl einstaklings og samfélags, fjölmiðla, meðvirkni, atvinnulífið og margt annað. Nemendur leysa verkefni, heimapróf verða um helgar, þrjú lotupróf og nemendur halda kynningar og skila verkefnabók. Kennslufyrirkomulag verður í formi fyrirlestra, kynninga, verkefnavinnu og umræðitíma.